Starfsmaður

Lilja Rut Víðisdóttir

Lilja Rut Víðisdóttir

Verkefnastjóri

Starfsheiti
568 2533

Lilja Rut ferðaðist mikið sem barn hefur alltaf haft mikinn áhuga á að ferðast og sótti mikið í það að fá að fara með föður sínum í jeppa ferðir. 10 ára gömul gekk hún Laugaveginn með fjölskyldu sinni og var það mikil upplifun.

Hún hefur starfað hjá Ferðafélagi Íslands frá árinu 2008 við afgreiðslu og síðan sem ferðafulltrúi. Hún hefur einnig hlaupið til ef vantað hefur afleysingar í skála sem skálavöður.

Lilja Rut er meðlimur í Hjálparsveit skáta í Kópavogi.

Ómissandi í bakpokann

Súkkulaði og hnetur.

Uppáhalds leiksvæði

Fjallabak.