Starfsmaður

Rannveig Eva Karlsdóttir

Rannveig Eva Karlsdóttir

Þjónustufulltrúi

Starfsheiti

Rannveig Eva er með BA gráðu í Búningahönnun frá Wimbledon College of Art og hefur starfað við búningahönnun hér í Reykjavík og á Akureyri.

Rannveig öðlaðist þó heilmikla reynslu af störfum í ferðamannaiðnaðinum þar sem hún starfaði í flestum deildum á Hótel Óðinsvéum í 13 ár á árum áður. Hún hefur nýtt þá reynslu vel í ýmsum störfum síðan þá.

Hún á sér mörg áhugamál, þar sem leikhúsið er í efsta sæti, hönnun og listir. Hún nýtur þess að ferðast innanlands og utan. Lestur góðra bóka. Að njóta lífsins í góðum félagsskap við magvíslega iðju.

Ómissandi í bakpokann:

Vatn

Uppáhalds leiksvæði:

Þau eru mörg og erfitt að gera upp á milli.