Fararstjóri

Þóra Jóhanna Hjaltadóttir

Þóra Jóhanna Hjaltadóttir

Fararstjóri

Starfsheiti
employeesEmployeeMobile 8939388

Þóra ólst upp að Bjarnastöðum í Ölfusi og byrjaði snemma að skottast á fjöll til að elta kindur og jafnvel geitur.

Í seinni tíð hefur verið meira um ferðalög, göngur og skokk til fjalla í “erindisleysu”.

Eftir að hafa skipulagt fjölda fjallaferða og smalað ættingjum, vinum og vinnufélögum með ákvað hún að einbeita sér að því skemmtilegasta (að ganga) og fór því í leiðsöguskólann í gönguleiðsögn.

Þóra er fararstjóri í fjallahópunum Léttfeta, Fótfrá og Þrautseigi hjá FÍ. Hún hefur einnig unnið við leiðsögn og ökuleiðsögn með erlenda ferðamenn fyrir Íslenska fjallaleiðsögumenn o.fl. og fararstjórn í hjólaferðum með íslendinga í SA Asíu.

Þóra er með gilt WFR skírteini (Fyrsta hjálp í óbyggðum).

Dagsdaglega starfar Þóra við tækniþjónsustu hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga.

Ómissandi í bakpokann

Lopapeysan.

Uppáhalds leiksvæði

Fjallabak og Hornstrandir