Leiga á jöklabúnaður 2024 - Sumarsólstöður á Snæfellsjökli

Leiga á jöklabúnaði fyrir ferðina - Sumarsólstöður á Snæfellsjökli.

  • Kr. 2000 -  Jöklabroddar
  • Kr. 2000 -  Belti með karabínu 
  • Kr. 2000 -  Ísexi
  • Heildar pakkinn: kr. 6000, - jöklabroddar, belti með karabínu og ísexi

Lokað verður fyrir skráningarblaðið mánudaginn 17. júní.

Nálgast þarf búnaðinn á skrifstofu FÍ  Mörkinni 6 á milli kl. 10 - 15:00  þriðjudag 19. júní eða miðvikudaginn 20. júní

Aðeins er hægt að skrá og greiða fyrir einn í einu.

Með því að smella á hnappinn: Skrá og greiða, hér að neðan, þá verður þú flutt/ur yfir á greiðslusíðu Valitors til að ganga frá greiðslu.

Athugaðu að þú telst ekki skráð/ur með búnað nema að búið sé að ganga frá greiðslunni hjá Valitor.

Verð: 2.000 ISK
Verð: 2.000 ISK
Verð: 2.000 ISK

Vinsamlegast lesið vel yfir. 

Búnaður er afhentur milli kl 10 -15. á þriðjudegi eða miðvikudegi og skilað þriðjudaginn 25. júní, nema um annað sé samið.  

Verði búnaðinum ekki skilað á þeim degi sem samið eru um falla á hann dagsektir upp á kr. 2.000 hvern dag.
 
Skila þarf búnaði í því ástandi sem leigutaki fær hann, eftir notkun er mikilvægt að þrífa búnaðinn vel og þurrka.