Lónsöræfaferð
- Lýsing
Lónsöræfaferð 20 júlí til 24 júlí 2026
- Fararstjórn
Dagný Indriðadóttir.
- Innifalið
- Akstur, leiðsögn og gisting
FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRÐAS
Þessi ferð er á vegum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs
Netfang: ferdaf@ferdaf.is
Sími: 863 5813
Leiðarlýsing
1.d. laugard. Gengið inn Eyjabakka, yfir Hraun í Geldingarfellsskála og gist þar eina nótt.
2.d. Gengið um Vatnadæld, niður í Vesturdal og að fossinum Hroll. Gengið upp úr dalnum um Vatnshlíð að skála F.F.F. við Kollumúlavatn þar sem gist verður í 3 nætur.
3.d. Gengið að Tröllakrókum og ef verður leyfir er farið á Kollumúlakoll og gengið í skála eftir brúnum Víðidals.
4.d. Farið í Víðidal að rústum Grundarbæjar og farið yfir búskaparsögu dalsins það sem eftir dags er gengið niður að Tjarnartanga og niður á móts við Flugin og heim í skála.
5.d. Heimferð, gengið fornu vörðuðu leiðina (Norðlingaleið) inn Víðidal um Marköldu að Sauðárvatni þar sem rúta bíður.




