- Lýsing
Mætum öll að með vasaljós, göngum í fylktu liði frá Nauthólsvík um dimma skógarstíga Öskjuhlíðarinnar. Söngur og gleði og mögulega leynast jólasveinar í skóginum. 1 ½ klst.
Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta!
- Brottför/Mæting
- Kl. 17:30 frá bílastæðinu við Kaffi Nauthól í Nauthólsvík.
- Ferðir
- Skálar
- Verkefni
- Gönguleiðir
- Deildir
- Fróðleikur
- Vefverslun
- Vefverslun
- FÍ