Ferð: GPS grunnnámskeið  I

Suðvesturland
GPS grunnnámskeið  I
Ert þú félagsmaður í FÍ Nei
Lýsing

GPS grunnnámskeið  I

Kennd er almenn grunnnotkun á GPS-handtækjum. Þátttakendur geta mætt með eða án eigin GPS- tækja. Í lok námskeiðs eru útiverkefni sem þátttakendur leysa í sameiningu.

Leiðbeinandi: Hilmar Már Aðalsteinsson.

Brottför/Mæting
Kl. 19-22 í risi FÍ, Mörkinni 6.
Innifalið
Kennsla og verkleg æfing.

GPS námskeið á dagskrá í vetur: