Ferð: Mugison

Strandir

Mugison

STRANDASTUÐ
Lýsing

STRANDASTUÐ -STINGUM AF Á STRANDIR

Sumarið 2023 verður viðburðaríkt hjá Ferðafélagi Íslands á Valgeirsstöðum. Skipulagðir hafa verið fjórir viðburðir í Fjárhúsinu á Valgeirsstöðum frá 16. júní til 14. ágúst þar sem  hagyrðingar, sögumenn og tónlistarmenn úr ýmsum áttum leggja fram krafta sína.  Ferðafélag Íslands býður upp á gönguferðir á fjöllin í kringum Norðurfjörð í tengslum við viðburðina.


Stingum af á Strandir

Gestir greiða sjálfir fyrir miða við dyrnar. Miðaverð á hvern viðburð er 4100 krónur.

Athugið að í öllum tilvikum þarf fólk að panta sér gistingu sjálft.

Hægt er að bóka gistingu á Valgeirsstöðum á Ströndum með því að senda póst á fi@fi.is með fyrirsögninni "Stingum af á Strandir"

Ókeypis er í göngur helgarinnar, en nauðsynlegt að skrá sig.
Hámarksfjöldi 30 manns.

Fararstjórn

Reynir Traustason

Dagskra´ Strandastuðs:

STRANDASTUÐ
11. -14. ágúst. Kvöldvaka með Mugison í Fjárhúsinu.
Fjöll helgarinnar - Krossnesfjall og Urðartindur