Öryggisreglur
Mikilvægt er að undirbúa sig vandlega fyrir hverja ferð.
Mikill áhugi er á ferðum Ferðafélags Íslands í sumar og hefur félagið bætt við ferðum.
Hér fyrir neðan er listi og hlekkur inn á þær ferðir. Gera má ráð fyrir að þessi listi lengist.