*Nýjar ferðir

Mikill áhugi er á ferðum Ferðafélags Íslands í sumar og hefur félagið bætt við ferðum.

Hér fyrir neðan er listi og hlekkur inn á þær ferðir. Gera má ráð fyrir að þessi listi lengist.

 

Nýjar ferðir

19. 21. júní. Söguganga: Svarti Víkingurinn og verðstöðvar hans II. Fararstjórn: Sigrún Valbergsdóttir.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

3.-7. júlí Laugavegurinn.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

10.-11. júlí. Ævintýra upplifun í óbyggðum. Farastjóri: Vigdís Steinþórsdóttir

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

23.-26.júlí. í faðmi Fjallabaks . Farastjórn: Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

21.- 23. ágúst. Hornstrandir: Sæból, Hesteyri og Aðalvík. Farastjórn: Jón Örn Guðbjartsson.

 NÁNARI UPPLÝSINGAR