*Nýjar ferðir

 

Mikill áhugi er á ferðum Ferðafélags Íslands í sumar og hefur félagið bætt við ferðum.

Hér fyrir neðan er listi og hlekkur inn á þær ferðir. Gera má ráð fyrir að þessi listi lengist.

 

Nýjar ferðir

10. - 12. september. Haust ferð í Þórsmörk: Kvennaferð . Farastjórn: Eyrún Viktorsdóttir og Valgerður Húnbogadóttir

NÁNARI UPPLÝSINGAR