*Nýjar ferðir

Mikill áhugi er á ferðum Ferðafélags Íslands í sumar og hefur félagið bætt við ferðum.

Hér fyrir neðan er listi og hlekkur inn á þær ferðir. Gera má ráð fyrir að þessi listi lengist.

 

Nýjar ferðir

 

2.-6. júlí. Reykjarfjörður og nágrenni II. Farastjórn: Ólöf Sigurðardóttir

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

23.-26.júlí. í faðmi Fjallabaks . Farastjórn: Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir.

NÁNARI UPPLÝSINGAR