Aðalfundur Ferðafélags Íslands

Aðalfundur Ferðafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 16. mars kl. 20 í sal FÍ Mörkinni 6. 

Dagskrá fundarins er sem hér segir: 

       1. Skýrsla foreta um starfsemi félagsins á árinu sem leið.

       2.  Ársreikningur félagsins lagður fram með áritun endurskoðanda.

       3.  Lagabreytingar.

       4. Kosin stjórn samkvæmt 5. grein félagslaganna. 

       5. Kosnir tveir skoðunarmenn og einn til vara.

       6. Önnur mál. 

Atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi hafa: 

       1. skráðir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjald fyrir 2022. 

      2. gengið hafa í félagið fyrir næstu áramót á undan aðalfundi. 

Stjórnin