Með landið að láni - göngum áfram með FÍ
05.12.2025
„Þvílíkt útýni. Að standa hérna á Geirólfsgnúpi minnir okkur hreinlega á hvers vegna Ferðafélag Íslands varð til. FÍ var alltaf ætlað að leiða okkur að mögnuðum stöðum eins og þessum og samtímis því að varða leiðina að okkur sjálfum.”




