Fréttir

Skálaverðir komnir í alla skála á Laugaveginum

Vegurinn inn í Landmannalaugar er þó enn lokaður

Árbækur í þúsundatali!

Allar árbækur hafa verið sendar frá okkur. Félagar sem greitt hafa árgjald 2022 eiga von á henni með póstinum á næstunni.

Sumargöngur FÍ og ON um Hengilssvæðið

Ferðafélag Íslands og Orka náttúrunnar bjóða öllum sem vilja í fjórar áhugaverðar göngur um Hengilssvæðið í sumar! Að sjálfsögðu er ókeypis í allar göngurnar

Árbók FÍ er í dreifingu til félagsmanna

Árbók FÍ 2022, UNDIR JÖKLI, frá Búðum að Ennisfjalli, er nú komin í dreifingu til þeirra félagsmanna sem hafa greitt árgjaldið. Ekki er því lengur hægt að sækja bókina á skrifstofu FÍ.

Raufarhöfn og nágrenni

Fimm daga bækistöðvarferð um Raufarhöfn og nágrenni dagana 19. – 23. júní. Nýjung hjá Ferðafélaginu Norðurslóð

Skálavörður í Langadal

Brúin komin á sinn stað

Þórsvegur og upplýsingaskilti að flóðgátt Flóaáveitunnar

Athöfn á laugardag kl. 11

Árbókin er komin út

Í bókinni er sjónum beint að ysta hluta Snæfellsness

Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar hefst 4. maí

Gengið verður á fjögur fjöll þetta vorið, Búrfell í Heiðmörk, Reykjafell í Mosfellsbæ, Hatt og Hettu og Akrafjall.

Morgungöngur FÍ í næstu viku

Morgungöngur Ferðafélags Íslands standa yfir alla næstu viku. Þá er gengið á fjöll í nágrenni Reykjavíkur kl. 06 að morgni. Fátt er betra en að mæta fersk til vinnu, með lungun full af fjallalofti. Morgungöngur FÍ eru ókeypis og allir, bæði konur og karlar, börn og eldri félagar velkomnir. Fjöllin sem gengið er á í morgungöngunum eru t.d. Helgafell, Úlfarsfell, Mosfell.