Fréttir úr starfi félagsins

FÍ óskar eftir skálavörðum


Fyrstu ferðir ársins farnar hjá Ferðafélagi Íslands


Fræðslukvöld FÍ - Byggð á lifandi svæði

Fræðslukvöld Ferðafélags Íslands verður haldið miðvikudaginn 21. janúar kl. 20 í Risinu Mörkinni 6.

Gleðileg Jól og farsælt komandi ár

Ferðafélag Íslands sendir öllum ferðafélögum sem og landsmönnum öllum, sjálfboðaliðum, fararstjórum, skálavörðum, samstarfsaðilum, vinum og velunnurum bestu óskir um gleðlileg jól og farsælt komandi ár. 

Ótrúlega fjölbreyttar ferðir í nýrri áætlun

Ferðafélag Íslands verður 99 ára á næsta ári og ferðirnar í boði þessa rótgróna félags eldast býsna vel eins og félagið sjálft. Það er óvenjumikil gróska í starfi FÍ þessa dagana og fáir sjá breytingarnar jafnskýrt og Tómas Guðbjartsson

Með landið að láni - göngum áfram með FÍ

„Þvílíkt útýni. Að standa hérna á Geirólfsgnúpi minnir okkur hreinlega á hvers vegna Ferðafélag Íslands varð til. FÍ var alltaf ætlað að leiða okkur að mögnuðum stöðum eins og þessum og samtímis því að varða leiðina að okkur sjálfum.”

Ferðaáætlun 2026

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands verður birt hér á heimasíðu félagsins föstudaginn 5. desember.

Gjafabréf - ferðir - bókapakkar - aðild að ævintýrum og upplifun.

Á skrifstofu FÍ Mörkinni 6 má nú finna mikið úrval af bókapökkum sem er frábær jólagjöf ferðafélagans. T.d. má nefna bókapakka eins og Vestfirðingurinn, Flakkarinn Jarðfræðingurinn , Dalamaðurinn, Útilegumaðurinn og Hálendingurinn svo eitthvað sé nefnt. Einnig eru til fræðslurit, gönguleiðarit og kort. Um leið er hægt að kaupa gjafabréf FÍ sem gildir í ferðir eða fjallaverkefni og aðild að félaginu er frábær jólagjöf og er allt í senn gjöf sem stuðlar að bættri heilsu, góðum félagsskap, ævintýrum og upplifun.

Framhaldsnámskeið í gítarleik hjá FÍ - 4 vikna námskeið - 15. janúar

Taktu gítarleikinn á næsta stig! Þetta 4 vikna framhaldsnámskeið er hannað fyrir þig sem hefur lokið grunnnámskeiði eða kannt helstu grunnhljómana.

Ný bók um Laugaveginn og Fimmvörðuháls á ensku

Ferðafélag Íslands hefur gefið út nýja bók, þýðingu á hluta árbókar 2021 um Laugaveginn, yfir á ensku.