Meira en 30 farsæl og eftirminnileg ár að baki
			
					11.11.2024			
	
	Góð samskipti eru lykillinn að farsæld fólks og samfélaga. Þetta veit Ingunn Sigurðardóttir aðstoðarframkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands en hún er ekki bara sérlega flink í samskiptum, hún heldur líka utan um ótal þræði sem spinnast í það mikla net sem starf félagsins er. 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 




