Ævintýri á Víknaslóðum

Fyrsta ferð Ferðafélags barnanna á Víknaslóðum var í síðustu viku og var vel heppnuð. Mikill áhugi var á ferðinni og var hún fullbókuð nær strax eftir útkomu ferðaáætlunar.

 

60km ganga á fjórum dögum í stórbrotnu umhverfi

Hörkudugleg börn á aldrinum 7 - 14 ára gengu um 60 km á fjórum dögum í eyðivíkur umkringd stórbrotnum fjöllum ásamt foreldrum sínum.

Hér að neðan má sjá myndir úr þessari ævintýraferð.