Afgreiðsla á skrifstofu FÍ í gegnum tölvupóst og síma

Afgreiðsla á skrifstofu FÍ fer nú í gegnum síma og tölvupóst. Síminn er 568 - 2533 og er opinn kl. 12 - 17 mánudag til fimmutdag og  kl 12-16 á föstudögum. FÍ pósturinn er fi@fi.is og honum er svarað eins fljótt og auðið er. Þetta fyrirkomulag er á afgreiðslu skrifstofu næstu tvær vikurnar eða til 19. október.