Albanía með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn eru  á leið til Albönsku Alpanna þar sem stórbrotið landslag og forvitnileg menning heimafólks er í fyrirrúmi. Þó að megináherlsan sé á göngur er líka skyggnst inn í menningu heimafólks sem er mjög forvitnileg og um margt frábrugðin því sem við eigum að venjast. Gist er á hótelum og gistihúsum heimafólks og við leggjum okkur fram um að kynnast landi og siðum.  Sjá nánar á https://www.fjallaleidsogumenn.is/utanlandsferdir/alboensku-alparnir/?fbclid=IwAR2Y0pXlLuNXFA2mXQAdcXUYShGotZqTowDTZVXxX_B54ViMBJfY3-PcQrc