Búið að loka öllum skálum nema Landmannalaugum

Haustlitir í Jökulgili
Haustlitir í Jökulgili

Nú er búið að loka öllum skálum FÍ fyrir veturinn nema Landmannalaugum. Skálaverðir Víkingur og Salka verða að störfum fram yfir næstu helgi. Töluverð umferð af dagsdvalargestum er í Laugum.