Ferðafélagið Norðurslóð

Ferðafélagið Norðurslóð

Ferðafélagið Norðurslóð var stofnað 21. apríl 2009. Félagið er sjálfstæð deild í Ferðafélagi Íslands, sem þýðir að félagsmenn njóta allra sömu réttinda og félagar FÍ. Félagssvæðið er frá Jökulsá á Fjöllum að Bakkafirði.Félagið vill stuðla að ferðalögum um starfssvæði sitt og greiða fyrir þeim. 

Stjórn félagsins skipa:

Halldóra Gunnarsdóttir formaður, Pálmholti 6, 680 Þórshöfn, hgun@simnet.is,

892-8202Indriði Indriðason ritari, iiindridason@gmail.com, 857-2920

Reimar Sigurjónsson gjaldkeri, reimars@internet.is, 824 1696

Mirjam Blekkenhorst meðstjórnandi, ytralon@simnet.is

Sigríður Kjartansdóttir meðstjórnandi, sigkj@kopasker.is

Birna Björnsdóttir varamaður, birna@nett.isHrafngerður Ösp Elíasdóttir varamaður, hrafngerdur@langanesbyggd.is