Ferðakynning 17. mars

Náttúra Íslands er mögnuð.
Náttúra Íslands er mögnuð.

Við höldum áfram með ferðakynningarnar okkar.  Önnur í röðinni verður þriðjudaginn 17. mars í risi FÍ, Mörkinni 6. Kynningin hefst kl. 20:00 og tekur um það bil eina klukkustund.

Eftirtaldar ferðir verða kynntar þetta kvöld:

Þjórsárver, 18.-22. júlí.
Fararstjórn: Tryggvi Felixson.
Skoða nánar

Himinblá heiðarvötn, 1.-6. júlí.
Fararstjórn: Reynir Traustason.
Skoða nánar

Undurfögru Drangaskörð, 17.-21. júní.
Fararstjórn: Reynir Traustason.
Skoða nánar

Lónsöræfi, 22.-26. júlí.
Fararstjórn: Hjalti Björnsson.
Skoða nánar

Þetta er góð leið til að fá nánari upplýsingar um ferðirnar, hitta fararstjóra og mögulega ferðfélaga og taka í kjölfarið upplýsta ákvörðun um gönguferðir sumarsins.

Viðburður á Facebook