Fjallaskálar Íslands

Næstkomandi miðvikudag, 28. október, hefst þriðja þáttaröð Fjallaskálar á Íslandi á sjónvarpsstöðinni Hringbraut kl. 20.00.

Í þáttunum verða m.a. skoðaðir skálar FÍ í Nýjadal og Emstrum ásamt fleiri skálum um land allt

.