- Ferðir
- Skálar
- Verkefni
- Gönguleiðir
- Deildir
- Fróðleikur
- Vefverslun
- Vefverslun
- FÍ
Ferðafélag Íslands stendur fyrir fjölda námskeiða sem miða öll að því að auka þekkingu og færni fjallafólks. Má þar nefna gps námskeið, snjóflóðanámskeið, fjallamennsku I ogII, námskeið í skyndihjálp, fjallaskíðanámskeið, þverun straumvatna, skyndihjálp í óbyggðum, jöklabroddanámskeið og fjölmörg önnur. Ferðafélagsfólk og fjallafólk er hvatt til að kynna sér námskeiðin sem eru í boði og skrá sig og bæta við þekkingu sína og færni.