Flestir skálar mannaðir nú um helgina

Álftavatn 6.6.19.
Álftavatn 6.6.19.

Ferðafélag Íslands rekur 16 skála víðsvegar um landið og hefur undirbúningsstarf skála gengið þetta vorið.   Veður og aðstæður hafa verið góðar sem af er sumri og hefur t.a.m. vegur 208 inn að Landmannalaugum verið opnaður óvenju snemma nú í ár.


Nú um helgina verða komnir skálaverðir í alla skála FÍ nema Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi en þar verða komnir skálaverðir 15. júní.

Nánari upplýsingar um skála FÍ