Forpöntun - Hlýjar Marmot flíspeysur

Ferðafélag Íslands í samstarfi við Fjallakofann og Marmot bjóða öllum félögum FÍ að kaupa Marmot flíspeysu á sérstöku tilboðsverði kr. 15.000. Flíspeysurnar eru fallega bláar og merktar með FÍ merkinu á hægra brjósti með íslenska fánanum á vinstri handlegg og nafni Ferðafélags Íslands undir. Þær koma í dömusniði XS-XL og herrasniði S-XXL. 

Peysan er eins og sést á meðfylgjandi mynd.

Panta þarf peysuna á meðfylgjandi tengli fyrir 21. nóvember nk. Peysurnar verða afhentar haustið 2024. Greitt er við afhendingu.

PANTA PEYSU

Ganga í félagið