Frábær skráning í fjallaverkefni FÍ

Ferðafélag Íslands býður upp á 24 fjalla- og hreyfiverkefni þar sem allir eiga að geta fundið verkefni við sitt hæfi.
Ferðafélag Íslands býður upp á 24 fjalla- og hreyfiverkefni þar sem allir eiga að geta fundið verkefni við sitt hæfi.
 Skráning í fjallaverkefnin er frábær og fjölmörg verkefni fullbókuð: FÍ Alla leið - FÍ Göngur og gaman I - FÍ Þrautseigur - FÍ Léttfeti - FÍ Fótfrár - FÍ Fyrsta Skrefið - FÍ Kvennakraftur I - FÍ Landvættir - FÍ Fjallahlaup - FÍ Esjan öll - FÍ Rannsóknarfjelagið - FÍ Landkönnuðir - fullbókað er í öll þessi verkefni. Nokkur pláss eru laus í FÍ Göngur og gaman II - FÍ Hjóladeildina FÍ Kvennakraft II - FÍ Útiþrek og FÍ Eldri og heldri
 
 
Öll afgreiðsla á skrifstofu FÍ fer nú fram í gegnum síma og tölvupóst til 11 jan en þá verður staðan endurmetin.
 
Skráning í fjallaverkefnin er frábær og fjölmörg verkefni þegar fullbókuð: FÍ Alla leið - FÍ Göngur og gaman I - FÍ Þrautseigur - FÍ Léttfeti - FÍ Fótfrár - FÍ Fyrsta Skrefið - FÍ Kvennakraftur I - FÍ Landvættir - FÍ Fjallahlaup - FÍ Esjan öll - FÍ Rannsóknarfjelagið - FÍ Landkönnuðir - fullbókað er í öll þessi verkefni.
 
Nokkur pláss eru laus í FÍ Göngur og gaman II - FÍ Hjóladeildina FÍ Kvennakraft II - FÍ Útiþrek og FÍ Eldri og heldri.
 
Eins er mjög góð skráning í fjölmargar sumarleyfisferðir.
 
Ferðafélag Íslands mun bæta við fjallaverkefnum og ferðum eftir því sem þarf og kynna á næstu vikum og mánuðum.
 

Öll afgreiðsla á skrifstofu FÍ fer nú fram í gegnum síma og tölvupóst til 11 jan en þá verður staðan endurmetin.