Frábært úrval bóka á bókamarkaðinum á Laugardalsvelli

Ferðafélag Íslands hefur tekið saman fjölda frábæra bóka sem verða til sölu á bókamarkaðinum á Laugardalsvelli

Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli endar á sunnudaginn, því hvetjum við alla til að mæta og næla sér í bók frá Ferðafélagi Íslands á góðu verði!