Gengið á góða spá á sunnudag, 29. september.

Við vekjum athygli á göngu á Hafnarfjall við Borgarnes næstkomandi sunnudag á vegum FÍ gengið á góða spá.

Gangan hefst kl. 10:00 við bílastæðið undir Hafnarfjalli en til að komast á það er ekið aðeins áleiðis inn gamla Borgarfjarðarveginn.

Við hvetjum líka alla til að vera í Facebook hóp FÍ gengið á góða spá til að missa ekki af göngum.

Facebook síða hópsins