Gleðilega páskahátíð

Gleðilega páska
Gleðilega páska

Ferðafélag Íslands sendir félagsfólki öllu bestu óskir um gleðilega páska og minnir á nú er tilvalið að fara út að ganga í sínu nærumhverfi og eða til fjalla. Munið bara, verið útbúin og kynnið ykkur veðurspá og aðstæður áður en lagt er af stað.