Hátíðarkveðja frá Ferðafélagi Íslands

Skagfjörðsskáli í Langadal, Þórsmörk
Skagfjörðsskáli í Langadal, Þórsmörk

Ferðafélag Íslands sendir öllum félagsmönnum sem og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og hátíðarkveðjur og þakkar samfylgdina á árinu sem er að líða. Um leið sendir FÍ öllum vinum, velunnurum og samstarfsaðilum félagsins bestu jólakveðjur og þakkar fyrir stuðning og samstarf.   Árið 2020 var svo sannarlega sérstakt og lærdsómsríkt en félagið litur björtum augum til framtíðar. Megi árið 2021 verða okkur öllum ánægjulegt og gott ferðaár. 

Glænýtt lag Valgeirs Guðjónssonar við texta Jóhannesar úr Kötlum fylgir jólakveðju FÍ. Einstaklega fallegt og hátíðlegt lag. 

Ferðaáætlun FÍ 2021 er komin út

 

 Landmannalaugar á fallegum sumardegi 

  

Ný göngubrú FÍ yfir Krossá tekin í noktun í byrjun sumars 2020 

Þátttakendur í fjallaverkefnum FÍ fóru víða

Fjallaskíðaferðir njóta vaxandi vinsælda

Sjáðu tindinn - þarna fór ég 

FÍ Landvættir skíða, hjóla, synda og hlaupa

Veni, vidi, vici - kom, sá og sigraði - FÍ Landvættur að loknu Laugarvatnssundi 

 

Sveinstindur með FÍ 

Á Eyjafjallajökli með FÍ - Goðasteinn 

Grænihryggur

Árbækur FÍ geyma margar fallegar myndir - Guðnahellir undir Illaklifi  - árbók FÍ 2019 

Hornbjargsviti 

 

Hrútsfjallstindar og Hvannadalshnúkur 

Hrútsfjallstindar - Sveltisskarð framundan 

FÍ Alla leið fer alla leið á Hrútsfjallstinda á guðdómlegum degi sl. vor.