Hvernig á að lýsa hálendinu?

Í ferð Landverndar, FÍ og Skátanna inn á Syðra Fjallabak í lok júní voru þátttakendur beðnir um að lýsa hálendinu með þremur orðum.

Það sem kom fram var:

  • Háskamikið Ævintýralegt Grýtt
  • Lærdómsrík Upplifunarríkt Sjálfstætt
  • Einstakt Fagur Mikilfenglegt
  • Yndislegt Svalandi Spennandi
  • Epískt Stórbrotið Háskalegt
  • Ægifagur Friðsælt Víðsýnt