Jólahlaup FÍ - hlaupum af krafti

Jólahlaup FÍ - hlaupum af krafti
 
FÍ Fjallahlaup með Kjartani Long í fararbroddi standa fyrir þessu skemmtilega sólarhringshlaupi sem hefst í í dag 3. des kl. 16.00. Hlaupið verður í sólarhring, hring eftir hring í kringum Reynisvatn.