Jólakveðja

Gengið á Snæfellsjökul
Gengið á Snæfellsjökul

Kæru félagar,

skrifstofa Ferðafélagsins er nú komin í jólafrí. Við opnum aftur á hádegi þann 2. janúar. 

Vaktsími vegna skálagistingar um hátíðarnar er 8986700.

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og vonum að þið njótið hátíðarinnar í faðmi fjölskyldu og vina. Við sjáumst svo vonandi sem flest í fjölbreyttu starfi okkar góða félags á komandi ári.

Jólakveðja,

starfsfólk FÍ.