Náttúran og Hálendisþjóðgarður

Fyrir áhugasama um Hálendisþjóðgarð þá hefur verið boðað til málþings um málefnið. 

Málþingið er með áherslu á opnar umræður um náttúruvernd á miðhálendinu, áherslur og sjónarmið varðandi við Hálendisþjóðgarð. Það verður haldið í Frægarði, húsnæði Landgræðslunnar í Gunnarsholti á Rangárvöllum, föstudaginn 31. janúar nk.

Að málþinginu standa Landvernd, Eldvötn – samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi og Náttúruverndarsamtök Suðurlands.

Nánari upplýsingar og dagskrá er að finna á viðburðinum á Facebook

Facebook viðburður málþingsins