Nýtt tölublað af Úti

Í 8.tölublaði Úti er m.a. fjallað um göngu á Illhöfuð, kajakferð niður Lagarfljót, brettaferð hjá Súlum, fjallaskíðaleiðir fyrir byrjendur, ótrúlega villisundstaði, frábæra fjallahjólaskála að Fjallabaki, merkingu Keilis, japanskt skíðapúður, Vasagönguna, hjólaferð um Kjalveg hinn forna og fjölmargt fleira.
Í 8.tölublaði Úti er m.a. fjallað um göngu á Illhöfuð, kajakferð niður Lagarfljót, brettaferð hjá Súlum, fjallaskíðaleiðir fyrir byrjendur, ótrúlega villisundstaði, frábæra fjallahjólaskála að Fjallabaki, merkingu Keilis, japanskt skíðapúður, Vasagönguna, hjólaferð um Kjalveg hinn forna og fjölmargt fleira.





Lesefni yfir páskana!

Nýtt tölublað af útivistartímaritinu Úti er komið í búðir.

Nú geta félagar í  Ferðafélagi Íslands keypt blaðið rafrænt, á einungis 1000 kr.

Hlekkur til þess að kaupa er: https://www.vertuuti.is/rafraen-utgafa/

Í 8.tölublaði er m.a. fjallað um göngu á Illhöfuð, kajakferð niður Lagarfljót, brettaferð hjá Súlum, fjallaskíðaleiðir fyrir byrjendur, ótrúlega villisundstaði, frábæra fjallahjólaskála að Fjallabaki, merkingu Keilis, japanskt skíðapúður, Vasagönguna, hjólaferð um Kjalveg hinn forna og fjölmargt fleira.

Ef þú hefur áhuga á áskrift að blaðinu, til að fá það sent glóðvolgt úr prenti tvisvar á ári, þá er hlekkur til þess hér: https://www.vertuuti.is/utgafa/