Opið í Landmannalaugar

Landmannalaugar á góðum degi
Landmannalaugar á góðum degi

Búið er að opna veginn í Landmannalaugar og skálaverðir FÍ mættu til starfa fyrir þó nokkru síðan og hófu undirbúning fyrir opnun. Vegurinn er að mestu ágætur en Námskvíslin og Laugapollurinn sérstaklega hefur verið leiðinlegur og aðeins verið fær jeppum.