Skálaverðir mættir í Landmannalaugar

Norðurljós að Fjallabaki ( Kerstin Langenberger )
Norðurljós að Fjallabaki ( Kerstin Langenberger )

Skálaverðir Ferðafélags Íslands eru mættir í Landmannalaugar og verða fram yfir páska. Vegna Covid gilda strangar relgur um fjölda gesta í skálanum, skiptingu í gistirými, notkun á eldhúsi og salerni. Bóka þarf í skálann fyrirfram á skrifstofu FÍ, fi@fi.is eða í síma 568 2533. 

Sími skálavarðar í Laugum er 860 3335