Skrifstofan lokuð tímabundið

Það þarf ekki alltaf að ganga á fjöll. Ströndin er líka dásamleg.
Það þarf ekki alltaf að ganga á fjöll. Ströndin er líka dásamleg.

Kæru félagar,

vegna aðstæðna er skrifstofa FÍ lokuð. Það verður þó áfram hægt að ná í okkur í gegnum síma 568 2533 og tölvupóstinn okkar fi@fi.is

Starfsfólk FÍ. 

Es. Við minnum á sólarhringsopnun náttúrunnar en heimsókn þangað gerir öllum gott.