Útideildinni frestað

Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin ákvörðun um að fresta FÍ Útideildinni sem átti að hefja göngu sína 1. apríl næstkomandi. 

Við kynnum nýja dagsetningu um leið og hún hefur verið ákveðin.

Þangað til, njótið þess að fara út í náttúruna, gangandi, hjólandi og hlaupandi.