Skálagisting á Laugavegi

Hér hefst bókunarferlið fyrir skálagistingu á Laugavegi.

Fyrsta skref er að velja á hversu mörgum dögum þú vilt ganga. Til að byrja með verða eingöngu 5 nátta pakkar í boði. Fleiri valkostum verður bætt við síðar.

Tvær útfærslur eru í boði:

  • Landmannalaugar – Hrafntinnusker – Álftavatn – Emstrur – Þórsmörk (Langidalur)
  • Landmannalaugar – Hrafntinnusker – Hvanngil – Emstrur – Þórsmörk (Langidalur)

Vinsamlegast smellið á pakkann sem hentar best til að sjá lausar dagsetningar og senda bókunarfyrirspurn. Við svörum fyrirspurnum eins fljótt og hægt er. Úrvinnslutími fer eftir fjölda fyrirspurna sem berast.

 

5 nátta pakki - Gist í Álftavatni

Í þessum pakka er gist í Landmannalaugum → Hrafntinnuskeri → Álftavatni → Emstrum → Þórsmörk

 

5 nátta pakki - Gist í Hvanngili

Í þessum pakka er gist í Landmannalaugum → Hrafntinnuskeri → Hvanngili → Emstrum → Þórsmörk