Árbækur

Árbók 1967 - Á Sprengisandi

Árbók FÍ 1967 fjallar um Sprengisand. Í bókinni eru meðal annars raktar nokkrar þjóðsagnir sem tengjast Sprengisandi og fjallað um útilegumannaslóðir.

Bókin er ljósprentað eintak

Vörunúmer 251967
Verðmeð VSK
Verð
2.200 kr.
Árbók FÍ 1967
Árbók FÍ 1967

Árbók 1967 Á Sprengisandi: Ferðaleiðir og umhverfi

Eftir Hallgrím Jónasson

Árbók FÍ 1967 fjallar um Sprengisand. Í bókinni eru meðal annars raktar nokkrar þjóðsagnir sem tengjast Sprengisandi og fjallað um útilegumannaslóðir. Raktar eru ferðasögur og leiðum lýst. Hvers vegna heitir Tómasarhagi, Tómasarhagi? Hvernig fannst Nýidalur?

Kaflar í bókinni

  • Sprengisandur í rökkri þjóðsagna
  • Um fornar öræfaleiðir
  • Sprengisandsvegur
  • Þjórsárver
  • Nýidalur og Tómasarhagi
  • Nýjadalsleiðir til austurmarka
  • Úr Þjórsárdal til Hofsafréttar
  • Öræfin norðan að Sprengisandi
  • Ár á Sprengisandi
  • Þjóðleið um Sprengisand
  • Tvö kvæði og ein ferhenda
  • Suður Hólafjall. Ferðasögubrot
  • Eyfirðingavegur
  • Dálítil ferðasaga um Arnarfellsveg
  • Fyrsta bílferð yfir Sprengisand