Árbækur

Árbók 1971 - Kjalvegur hinn forni

Árbók FÍ 1971 fjallar um leiðina vestan Hofsjökuls, milli Árnessýslu og Skagafjarðarbyggða sem betur er þekkt sem Kjalvegur hinn forni. 

Vörunúmer 251971
Verðmeð VSK
Verð
2.200 kr.
Árbók 1971
Árbók 1971

Árbók 1971 - Kjalvegur hinn forni

Eftir Hallgrím Jónasson

Kaflar í bókinni

  •  Haldið upp úr byggð
  • Til Hveravalla
  • Kjalvegur fundinn
  • Ýmislegt frá Kili og Hveravöllum
  • Vegir til suðurs
    Hvítárnes og umhverfi
  • Kjalvegi lokið