Árbækur

Árbók 1977 - Landið og heimahagar

Árbók FÍ 1977 er 50. árbók sem félagið gaf út. Af því tilefni var leitað til nokkura þekktra rithöfunda og vísindamanna sem beðnir voru að rita þætti um sjálfvalið efni á sviði sem tilgnagur ferðafélagsins markar. 

Vörunúmer 251977
Verðmeð VSK
Verð
2.200 kr.
Árbók 1977
Árbók 1977

Árbók 1977 - Landið og heimahagar

Ýmsir höfundar, sjá að neðan

Kaflar í bókinni

 • Gengið á Skálafell - Anna María Þórisdóttir
 • Hraunið hrjúft - Bjartmar Guðmundsson
 • Náttúruvernd - ferðalög - landnýting - Eysteinn Jónsson
 • Fjallagróður á Íslandi - Eyþór Einarsson
 • Um Galtardal - Gestur Guðfinnsson
 • Lángferðir í heimahögum - Halldór Laxness
 • Blár teningur - Hannes Pétursson
 • Hornstrandaþankar - um gengin spor - Hjálmar R. Bárðarson
 • Að skynja landið - Hjörtur Pálsson
 • Skagagarður - fornmannaverk - Kristján Eldjárn
 • Minningar um Öskjuferð - Matthías Johannessen
 • Fjögur smákvæði - Ólafur Jóhann Sigurðsson
 • Litast um á Hallormsstað - Sigurður Blöndal
 • Fossar á Íslandi - Sigurður Þórarinsson
 • Vatnið og skógurinn - Sveinn Skorri Höskuldsson
 • Íslenszkir zeólítar (geislasteinar) - Sveinn Jakobsson
 • Frá Mjóafirði - saga af svæði - Vilhjálmur Hjálmarsson
 • Fjöruferðir - Þórarinn Guðnason
 • Skálakambur - Þórleifur Bjarnason