Árbækur

Árbók 1981 - Ódáðahraun

Árbók FÍ 1981 fjallar um Ódáðahraun, bæði nýjar og fornar leiðir. Í bókinni er líka veglegur kafli um jarðfræði Ódáðahrauns.

Vörunúmer -
Verðmeð VSK
Verð
1.200 kr.
Árbók FÍ 1981
Árbók FÍ 1981

Árbók 1981 Ódáðahraun

Eftir Guðmund Gunnarsson

Árbók FÍ 1981 fjallar um Ódáðahraun, bæði nýjar og fornar leiðir. Í bókinni er líka veglegur kafli um jarðfræði Ódáðahrauns eftir Guðmund Sigvaldason. Ritstjóri bókarinnar er Páll Jónsson.

Kaflar í bókinni

  • Leiðin úr Mývatnssveit um Hrossaborg, Herðubreiðarlindir og í Öskju
  • Gæsavatnaleið: Frá Gæsavötnum um Dyngjuháls og Urðarháls til Dyngjufjalla
  • Leiðir úr Mývatnssveit milli Bláfjalls og Sellandafjalls og um Heilagsdal
  • Leiðin frá Svartárkoti um Suðurárbotna, norðan Dyngjufjalla og í Dreka
  • Leiðin frá Stórutungu um Hafursstaðaeyrar, Laufrönd og í Gæsavötn
  • Biskupaleið og almannavegur. Fornar leiðir yfir Ódáðahraun