Árbækur

Árbók 1981 - Ódáðahraun

Árbók FÍ 1981 fjallar um Ódáðahraun, bæði nýjar og fornar leiðir. Í bókinni er líka veglegur kafli um jarðfræði Ódáðahrauns.

Vörunúmer 251980
Verðmeð VSK
Verð
2.300 kr.
Árbók FÍ 1981
Árbók FÍ 1981

Árbók 1981 Ódáðahraun

Eftir Guðmund Gunnarsson

Árbók FÍ 1981 fjallar um Ódáðahraun, bæði nýjar og fornar leiðir. Í bókinni er líka veglegur kafli um jarðfræði Ódáðahrauns eftir Guðmund Sigvaldason. Ritstjóri bókarinnar er Páll Jónsson.

Kaflar í bókinni

  • Leiðin úr Mývatnssveit um Hrossaborg, Herðubreiðarlindir og í Öskju
  • Gæsavatnaleið: Frá Gæsavötnum um Dyngjuháls og Urðarháls til Dyngjufjalla
  • Leiðir úr Mývatnssveit milli Bláfjalls og Sellandafjalls og um Heilagsdal
  • Leiðin frá Svartárkoti um Suðurárbotna, norðan Dyngjufjalla og í Dreka
  • Leiðin frá Stórutungu um Hafursstaðaeyrar, Laufrönd og í Gæsavötn
  • Biskupaleið og almannavegur. Fornar leiðir yfir Ódáðahraun