Árbækur

Árbók 1985 - Þættir um nágrenni Reykjavíkur

Árbók FÍ 1985, Þættir um nágrenni Reykjavíkur, fjallar um landið austan og norðan við höfuðborgarsvæðið. Frá Grindarskörðum og Heiðinni há, um Mosfellsheiði, Esju og Kjós, í Hvalfjarðarbotn.  

 

Vörunúmer 251985
Verðmeð VSK
Verð
2.500 kr.
Árbók 1985
Árbók 1985

Árbók 1985 - Þættir um nágrenni Reykjavíkur

Höfundar: Páll Líndal, Tómas Einarsson, Jón Jónsson, E. J. Stardal, Ingvar Birgir Friðleifsson, Gunnar Kristjánsson og Agnar Ingólfsson.

Kaflar í bókinni

  • Heiðmörk
  • Bláfjöll
  • Jarðsaga svæðisins milli Selvogsgötu og Þrengsla
  • Esja og nágrenni
  • Mosfellsheiði og nágrenni
  • Jarðsaga Esju og nágrennis
  • Í Kjósinni
  • Fjörur á Suðvesturlandi