Árbækur

Árbók 1986 - Snæfellsnes norðan fjalla

Árbók FÍ 1986 fjallar um Snæfellsnes norðan fjalla. Í henni er brugðið upp mynd af landslagi, landsháttum og lífi manna í nútið og fortíð í Ólafsvík, Fróðárhreppi, Eyrarsveit og Grundarfirði, Helgafellssveit, Stykkishólmi og á Skógarströnd.

Vörunúmer 251986
Verðmeð VSK
Verð
2.800 kr.
Árbók 1986
Árbók 1986

Árbók 1986 - Snæfellsnes norðan fjalla

Eftir Einar Hauk Kristjánsson

Kaflar í bókinni

  • Ólafsvíkurkaupstaður
  • Fróðárhreppur
  • Eyrarsveit
  • Helgafellssveit
  • Stykkishólmshreppur
  • Skógarstrandarhreppur
  • Gróðurfar á Snæfellsnesi - eftir Eyþór Einarsson