Árbækur

Árbók 2000 - Í strandbyggðum norðan lands og vestan

Í árbók FÍ 2000 er fjallað um byggðir og landsvæði sem eiga það sameiginlegt að vera fámennar, lítt þekktar og liggja við sjóinn.

Þetta eru annars vegar tvær byggðir á Vestfjörðum, þ.e. Árneshreppur á Ströndum og svo Arnarfjörður og Dýrafjörður. Hins vegar strandbyggðir á Norðurlandi, þ.e. nyrstu byggðir Tröllaskagans ásamt Látraströnd og Fjörðum og eyjunum Flatey og Grímsey.

Vörunúmer
Verðmeð VSK
Verð
3.900 kr.
Árbók FÍ 2000
Árbók FÍ 2000

Árbók 2000 Í strandbyggðum norðan lands og vestan

Eftir Bjarna Guðmundsson, Hauk Jóhannesson og Valgarð Egilsson

Í Árbók FÍ 2000 er fjallað um byggðir og landsvæði sem eiga það sameiginlegt að vera fámennar, lítt þekktar og liggja við sjóinn. Þetta eru annars vegar tvær byggðir á Vestfjörðum, þ.e. Árneshreppur á Ströndum og svo Arnarfjörður og Dýrafjörður. Hins vegar strandbyggðir á Norðurlandi, þ.e. nyrstu byggðir Tröllaskagans ásamt Látraströnd og Fjörðum og eyjunum Flatey og Grímsey.

Ritstjóri er Hjalti Kristgeirsson.

Kaflar í bókinni

 • Í kringum Kaldbak á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar eftir Bjarna Guðmundsson
 • Lesið í landið í Árneshreppi á Ströndum eftir Hauk Jóhannesson
 • Úthafsbyggðir Mið-Norðurlands eftir Valgarð Egilsson
  • Látraströnd
  • Haldið út í Fjörður
  • Úr Fjörðum yfir í Flateyjardal
  • Flatey
  • Flateyjardalsheiði
  • Náttfaravíkur
  • Hvanneyrarhreppur
  • Grímsey