Árbækur

Árbók 2005 - Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar

Árbók FÍ 2005 fjallar um miðbik Austfjarða frá Reyðarfirði í suðri til Seyðisfjarðar í norðri.

Innan þessa svæðis eru margir þéttbýlisstaðir, Reyðarfjörður, Eskifjörður, Neskaupsstaður og Seyðisfjörður en líka fáfarin svæði sem eru paradís fyrir göngufólk, eins og Gerpissvæðið.

Vörunúmer
Verðmeð VSK
Verð
4.400 kr.
Árbók 2005 - Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar
Árbók 2005 - Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar

Árbók 2005 Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar.

Eftir Hjörleif Guttormsson

Árbók FÍ 2005 fjallar um miðbik Austfjarða frá Reyðarfirði í suðri til Seyðisfjarðar í norðri.

Innan þessa svæðis eru margir þéttbýlisstaðir, Reyðarfjörður, Eskifjörður, Neskaupsstaður og Seyðisfjörður en líka fáfarin svæði sem eru paradís fyrir göngufólk, eins og Gerpissvæðið.

Hjörleifur Guttormsson, höfundur árbókarinnar er náttúrufræðingur og gjörþekkir Austfirði, náttúrufar, sögu, jarðfræði og mannlíf. Hjörleifur tók að auki flestar ljósmyndirnar sem prýða pókina. Kortagerð annaðist Guðmundur Ó. Ingvarsson. Ritstjóri var Hjalti Kristgeirsson.

Kaflar í bókinni

  • Reyðarfjörður
  • Eskifjörður og Útsveit
  • Eyðibyggðir við Gerpi
  • Norðfjörður
  • Mjóifjörður
  • Seyðisfjörður
  • Tilvísanir um jarðfræði Austurlands.