Hálendingurinn inniheldur veglega ljósmyndabók eftir Björk Guðbrandsdóttur auk tveggja fræðslurita með gönguleiðum að Fjallabaki; Hellismannaleið og Laugaveginn. Fjallabak er án efa eitt vinsæla útivistarsvæði landsins enda náttúran fjölbreytt og engu lík.  
Hálendingurinn 
Laugavegurinn – ljósmyndabók 
Árbók 2021 - Laugavegurinn
Laugavegurinn – fræðslurit