Fræðslurit og aðrar vörur

Borgfirðingurinn - Bókapakki

Þetta er pakkinn fyrir þá fjölmörgu sem eiga sumarhús í Borgarfirðinum, því hann inniheldur allt sem þú vissir ekki að þú vildir vita um Borgarfjörðinn. Það er forvitnilegt að skoða árbækurnar sem gefnar eru út með 50 ára millibili.   Með í pakkanum er fræðslurit um gönguleiðina frá Hlíðarvatni í Hnappadal að Hreðarvatni í Norðurárdal eða hina svokölluðu Vatnaleið

Borgfirðingurinn 
Árbók 1954 – Borgarfjarðasýsla norðan Skarðsheiðar 
Árbók 2004 – Borgarfjarðarhérað 
Vatnaleiðin  fræðslurit

Vörunúmer BM005
Verðmeð VSK
Verð
3.500 kr.
Borgfirðingurinn - Bókapakki
Borgfirðingurinn - Bókapakki