Allar vörur

Árbók 1978 - Suður Þingeyjarsýsla

Árbók Fí 1978 fjallar um Suður Þingeyjarsýslu, austan Skjálfandafljóts. Í bókinni er einnig kafli um jarðmyndanir á Tjörnesi og annar um 50 ára sögu Ferðafélags Íslands.

Vörunúmer 251978
Verðmeð VSK
Verð
2.200 kr.
Árbók 1978
Árbók 1978

Árbók 1978 - Suður Þingeyjarsýsla

Eftir Jóhann Skaptason

Kaflar í bókinni

  • Reykdælahreppur og Aðaldælahreppur
  • Reykjahverfi
  • Tjörnes
  • Húsavíkurkaupstaður
  • Um jarðmyndanir á Tjörnesi eftir Þorleif Einarsson
  • Ferðafélag Íslands 50 ára eftir Harald Matthíasson