Allar vörur

Árbók 1987 - Norð-Austurland, hálendi og eyðibyggðir

Árbók FÍ 1987 fjallar um hálendi Norð-Austurlands milli Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal annars vegar og Jökulsár á Fjöllum hins vegar. Í suðri liggja mörkin við Vatnajökul en til norðurs er litið allt til hafs á Langanesi og Melrakkasléttu.

Vörunúmer 251987
Verðmeð VSK
Verð
2.900 kr.
Árbók 1987
Árbók 1987

Árbók 1987 - Norð-Austurland, hálendi og eyðibyggðir

Eftir Hjörleif Guttormsson

Kaflar í bókinni

  • Landslag og jarðsaga
  • Loftslag og lífríki
  • Um Hallormsstað inn í Fljótsdal
  • Snæfellssvæðið
  • Um Hrafnkelsdal og Jökuldal
  • Brúardalir og Brúaröræfi
  • Krepputunga, Hvannalindir og Kverkfjöll
  • Á efra- og Neðra-Fjalli
  • Umgjörð Vopnafjarðar
  • Um Haugsöræfi til Þistilfjarðar
  • Frá Brúarfellsheiði til Öxarfjarðar
  • Við ysta haf