Allar vörur

Árbók 1991 - Fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu II

Árbók FÍ 1991 fjallar um fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu framan Hörgárdals og Öxnadals ásamt náttúrufræði fjalllendisins norður til hafs og vestur til Skagafjarðar.

Vörunúmer 251991
Verðmeð VSK
Verð
3.500 kr.
Árbók 1991
Árbók 1991

Árbók 1991 - Fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu II

Höfundar: Angantýr H. Hjálmarsson, Haukur Jóhannesson, Helgi Björnsson, Hörður Kristinsson og Magnús Kristinsson

Kaflar í bókinni

  • Gróður
  • Jöklar á Tröllaskaga
  • Yfirlit um jarðfræði Tröllaskaga ( Miðskaga)
  • Sunnan Öxnadalsheiðar og austan Öxnadals
  • Fjallabálkurinn umhverfis Glerárdal
  • Frá Möðrufelli til Torfufells